4.1.2010 | 17:58
HVAÐ ER FORSETINN AÐ HUGSA ? GETUR VERIÐ AÐ HÓTANIR ALISTAIR DARLING HAFI GERT ÚT UM MÁLIÐ ?
Forsetinn hefur nú kallað Jóhönnu og Steingrím J., á sinn fund og væntanlega hefur hann útskýrt fyrir þeim ákvarðanatöku sína. Ef sömu aðferðir eru notaðar til að spá um ákvarðanir kviðdóma í Bandaríkjunum þá er afar sennilegt að Ólafur Ragnar Grímsson skrifi ekki undir Icesave samninginn. Hann tók afar langan tíma í umhugsun, ekki vegna vanda málsins, heldur vegna afleiðinganna sem nú fylgja. Það verður því afar sérstakt að hlusta á forsetann ávarpa þjóðina á morgun kl. 1100. Ég spái því að hann tilkynni þjóðinni að þessi margumtalaða GJÁ, hafi myndast í þessu máli og hann fari fram á þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef þetta er rétt, þá er forsetinn meiri maður í mínum augum. Ef hann skrifar undir, þá ber hann að segja af sér !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.