6.1.2010 | 12:13
BRETAR NÚ ÞEGAR FARNIR AÐ HÓTA HEFNDUM TIL AÐ HAFA ÁHRIF Á KOSNINGUNA 20. FEBRÚAR !
Það er bráðnauðsynlegt fyrir okkur, kjósendur, að hunsa allar hótanir sem nú koma frá breskum ráðamönnum. Þessi yfirgangur er ekkert annað en veikburða tilraun til að hafa áhrif á kosninguna. Það má einnig með sanni segja að allar skoðanakannanir hérlendis fyrir kosningar eigi líka að hunsa. Þær munu koma til með að vera p.r. galdur andstæðinga í garð þeirra sem eru andvígir þessum Icesave samningi. Látið ekki blekkjast eða hræðast !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.