13.1.2010 | 17:46
SÁTTASEMJARI Í ICESAVE DEILUNNI ! EF HANS ER ÞÖRF !
Ekki er öruggt að besta leið okkar sé erlendur sáttasemjari, því það er að verða ljóst að við berum enga lagalega ábyrgð á þessum innistæðum. En ef svo kemur til þá er besta leiðin að fá Bandaríkjamann til verksins. Strax koma til greina Henry Kissinger, Jimmy Carter eða Condoleeza Rice. Allt fagfólk með gríðarlega kunnáttu í milliríkjadeilum. Frakkar koma alls ekki til greina að mínu mati því þeir eru í Evrópusambandinu og frændur okkar, skandinavar, hafa enga samúð með okkur. Margir hafa nefnt kandamenn, en að mínu mati koma þeir ekki til greina þar eð þeir eru enn tengdir Bretum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.