SPILAVÍTI Á ÍSLANDI ? AUÐVITAÐ ! OG ÞÓ FYRR HEFÐI VERIÐ !

Spilavíti á Íslandi yrði góður tekjupóstur fyrir þjóð sem stendur frammi fyrir miklum útgjöldum á næstu árum vegna bankahrunsins. Það er þó ekki sama hvar og hverjir fá leyfi til slíks reksturs. Ég hef áður bloggað um þetta og hef eindregið mælt með því að fyrsta spilavítið verði opnað í Leifsstöð með það markaðstækifæri sem felst í þeim 1. milljón farþega sem fara um Leifsstöð á hverju ári. Þeir sem eru mótfallnir opnun spilavíta á Íslandi benda á spilafíkla en þau rök halda ekki þar eð þessir spilafíklar, sem nú eru með þess konar vandamál spila hvort eð er og þar á að beita sömu aðferð og við beitum gagnvart öðrum fíklum, meðfeðarúrræðum. Tekjunum af löglegum spilavítum má þannig dreifa til meðferðarstofnana að einhverju leiti og aðstoða spilafíkla í vanda. Allavega er opnun spilavíta betri tekjupóstur fyrir skattstofninn okkar en útrásarvíkingaaðferðin sem við notuðumst við á síðustu misserum !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband