Föstudagshugleiðingin átti ekki að verða á neikvæðu nótunum en þessi ákvörðun héraðsdóms er enn ein vísbendingin um handónýtt lagaumhverfi hér á landi. Árni Matthiessen var fullkomlega innan laga og siðferðis þegar hann réð Þorstein Davíðsson í embætti. Vonandi kemst hæstiréttur að réttri niðurstöðu og dæmir gegn héraðsdómnum, sem er skrípaleikur og pólitísk ákvörðun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ánægjulegt að vita að með því að raða sjálfstæðismönnum í allar dómarastöður Hæstaréttar var það tryggt að pólitískt hlutleysi yrði hafið yfir vafa.
Árni Gunnarsson, 23.4.2010 kl. 17:01
Ég held þú getir verið alveg rólegur Baldvin.
Hæstiréttur er skipaður "réttum" mönnum og mun þar af leiðandi komast að "réttri" niðurstöðu!
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.