FÖSTUDAGSHUGLEIÐINGIN : ÞJÓÐIN GETUR SPARAÐ ÓTRÚLEGAR UPPHÆÐIR EF SKREF ERU TEKIN Í RÉTTA ÁTT Í UPPBYGGINGUNNI !

Ef við skyggnumst inn í framtíðina og hugsum okkur að við íslendingar veljum rétt í sköpun hins nýja Íslands þá sést að ótrúlegir fjármunir eru fyrir hendi. Hér eru nokkrar hugmyndir sem mundu færa þjóðinni fjármuni sem mætti nota í uppbyggingunni:

1. Forsetaembættið lagt niður og þar sparast um það bil 200 milljónir

2. Aðskilnaður ríkis og kirkju mundi gefa okkur 5 milljarða sparnað

3. Fækkun sendiráða um 4. sendiráð mundi spara 80 til 100 milljónir

4. Umsóknaraðild að evrópusambandinu lögð niður og þar sparast að minnsta kosti 200 milljónir

5. Rafmagnsknúin lest verður lögð frá Reykjavik til Keflavíkurflugvallar og 5000 manns fara af atvvinnuleysisbótum í þeirri vinnu og skapa sparnað fyrir ríkiskassann sem nemur að minnsta kosti 250 milljónum

Af ofangreindu þá sést að við íslendingar höfum tækifæri og næga fjármuni til að koma okkur út úr núverandi ástandi með nokkrum góðum ákvörðunum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband