5.5.2010 | 17:43
WILLIAM K BLACK ER STÓRKOSTLEGUR, EN VIRKAR HANN HÉR Á ÍSLANDI ?
Vandamálið við rökfærslur William K Black er það að í Bandaríkjunum er lagabókstafurinn mjög skýr og dómskerfið virkar. Hér á Íslandi er þessu öfugt farið. Lagabókstafurinn er óskýr og dómskerfið virkar ekki mjög vel. Það er því fremur ólíklegt að stjórnmálamenn, bankastjórar og eftirlitsmenn verði fundnir sekir vegna hrunsins hér. Það er orðið alveg ljóst að við íslendingar verðum að skrifa nýja stjórnarskrá og setja stjórnmálaflokkana til hliðar meðan við lagfærum þjóðfélagið. Því fyrr því betra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kanski ekki galið að byrja á því að fara að landsins lögum á Íslandi. Okkar lög koma erlendis frá. Við fundum þau ekki upp. Fjármálakerfið vísaði stanslaust í alþjóðlega staðla og okkar endurskoðendur fósu að sjálfsögðu eftir þeim er það ekki. Þeir héldu því alla vega fram.
Bandaríski lagabókstafurinn er jafnskýr og okkar...
itg (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.