7.5.2010 | 16:39
DEJA VU ! HAFSKIP II ! ÁSTÆÐULAUST GÆSLUVARÐHALD ?
Það er auðvitað gleðiefni að sérstakur saksóknari sé loksins kominn með mál sem fer fyrir rétt, en er gæsluvarðhaldið nauðsynlegt eða er þetta sjónarspil af hálfu saksóknara ? Það hefði verið nóg að setja farbann á þessa menn. Þetta svipar mjög til handtöku Hafskipsmanna á sínum tíma. Ég held að það beri að losa þá Hreiðar Má og Magnús sem fyrst af Hrauninu, setja á þá farbann því það er mjög líklegt að þeir vinni mál í mannréttindadómstolnum vegna handtökunnar. Allt annað er siðlaust. það má hins vegar leitast til að frysta eignir þessara manna . Réttlætið sigrar alltaf !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn þáði gjöfina með stæl (myndskeið)
- Átti leikmaður Everton að fá beint rautt?
- Það allra besta í handboltanum íslenskt?
- Kári borinn af velli
- Smáatriðin féllu með Valsmönnum
- Er ekki menntaður í þessum fræðum
- Fagna því að koma heim og spila í kuldanum
- Allt galopið í grannaslagnum
Viðskipti
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
Athugasemdir
Eitt er sem ég vil tjá mig um í sambandi við þessar handtökur, það er ekki farið að handtaka NEINA VIRKILEGA stóra einstaklinga, jú Hreiðar myndi sennilega teljast vera nokkuð ofarlega í GLÆPAPÝRAMÍDANUM en hann er nokkuð langt frá TOPPNUM. Getur verið að það eigi að taka svona einn og einn, sem "við" álítum stóran, en láta svo gott heita??
Jóhann Elíasson, 7.5.2010 kl. 16:51
Já, Jóhann, ég er sammála þér ! Góður punktur !
BB
baldvin berndsen, 7.5.2010 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.