DEJA VU ! HAFSKIP II ! ÁSTÆÐULAUST GÆSLUVARÐHALD ?

Það er auðvitað gleðiefni að sérstakur saksóknari sé loksins kominn með mál sem fer fyrir rétt, en er gæsluvarðhaldið nauðsynlegt eða er þetta sjónarspil af hálfu saksóknara ? Það hefði verið nóg að setja farbann á þessa menn. Þetta svipar mjög til handtöku Hafskipsmanna á sínum tíma. Ég held að það beri að losa þá Hreiðar Má og Magnús sem fyrst af Hrauninu, setja á þá farbann því það er mjög líklegt að þeir vinni mál í mannréttindadómstolnum vegna handtökunnar. Allt annað er siðlaust. það má hins vegar leitast til að frysta eignir þessara manna . Réttlætið sigrar alltaf !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eitt er sem ég vil tjá mig um í sambandi við þessar handtökur, það er ekki farið að handtaka NEINA VIRKILEGA stóra einstaklinga, jú Hreiðar myndi sennilega teljast vera nokkuð ofarlega í GLÆPAPÝRAMÍDANUM en hann er nokkuð langt frá TOPPNUM. Getur verið að það eigi að taka svona einn og einn, sem "við" álítum stóran, en láta svo gott heita??

Jóhann Elíasson, 7.5.2010 kl. 16:51

2 Smámynd: baldvin berndsen

Já, Jóhann, ég er sammála þér ! Góður punktur !

BB

baldvin berndsen, 7.5.2010 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband