20.1.2009 | 09:24
Island a krossgotum
Island er i dag a merkum krossgotum. Thad er augljost ad thjodin stendur frammi fyrir gifurlegum vanda, baedi fjarhagslegum og svo stjornmalalegum.
Oll umraeda um adild ad Evropusambandinu er alveg ut i hott. Vid hofum sed vidbrogd Breta i framferdi theirra med setningu hrydjuverkalaga a hendur thjodinni.
Vid verdum ad atta okkur a thvi ad i rauninni stondum vid ein og verdum ad adlaga okkur ad thvi astandi. Gjaldmidillinn okkar er hruninn og vid verdum ad leita ad annarri lausn. Thad aetti ad skoda alvarlega upptoku $ bandarikjadollars (Likt og Equador) og ganga i NAFTA til ad styrkja efnahag landsins til muna.
I stjornmalum verda their radherrar, sem satu i radherrastolunum a thessu timabili, ad segja af ser og utskyra fyrir thjodinni um leid hvernig their stodu ad thessari stefnu i bankamalum og althjodavidskiptum. Thad tharf ekki endilega ad leita ad einhverjum sokudolgum, thvi tha er ef til vill ekki haegt ad finna eins og nu er komid. Best vaeri ad adferdafraedin yrdi einhver konar " Truth and reconciliation " adferd. Thad gengur hreinlega ekki upp ad somu menn og redu radum herna a thessu timabili verdi their somu og eigi ad baeta afkomu framtidar landsins.
Best vaeri ad efna til kosninga strax. Kjosa nyja stjorn og radherra og halda a braut framfara og endurbota i efnahagsmalum og thjodmalum. Thad ma svo seinna skoda breytingar a stjornarskra og fleira sem betur ma fara i thjodfelaginu.
Eg legg til ad thessi nykjorna stjorn fari i kjolfarid i thad verkefni ad setja af stad nyja stefnu og fai til lids med ser bandariska hagfraedinga og professora. Their eru margir og vaeru audveldlega fusir til ad ganga til lids vid okkur, sennilega kostnadarlaust, thvi hrunid her er einstakt i sogu vestraenna thjoda og eftirsoknarvert taekifaeri.
Brynasta verkefnid er ad utryma atvinnuleysinu, sem nu rikir her og hleypa althjodabanka-lansfenu ut i atvinnulifid strax og bjarga fyrirtaekjum fra yfirvofandi gjaldthroti. Thad tharf lika ad bjarga heimilinum og thad besta sem yfirvold gaetu gert strax er t.d. skattalaekkun a thjodina eda jafnvel nidurfelling a tekjuskatti alfarid i eitt ar.
Haettum ad hlusta a Robert Wade og hans lika, haettum ollum motmaelum, sem ekkert gefa af ser nema sundrungu og holdum afram af skynsemi og aedruleysi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.