20.1.2009 | 12:29
BANDARIKIN - STORA FRETTIN I DAG
Eftir um thad bil 5 tima tekur Barack Obama vid sem forseti Bandarikjanna. Eg verd ad vidurkenna ad eg studdi hann ekki, en eg oska honum hins vegar gods gengis i Hvita Husinu.
Thau vandraedi sem bida hans eru all svakaleg, og thar ber ad nefna fjarmalavandraedin i Bandarikjunum, Iraksstridid og stridid i Afghanistan.
Hann hefur nu thegar stadfest studning vid aukningu hermanna Bandarikjanna i Afghanistan og eg tel ad thetta verdi hans banabiti i utanrikismalunum. Ad vinna strid i Afghanistan hefur engum tekist hingad til og thad er ekki von um ad takist nuna frekar en fyrr.
Svo er thad hitt, ad thegar Demokratar eru vid vold i Bandarikjunum tha er yfirleitt efnahagur almennings frekar lakari en thegar Republikanar eru vid vold.
En Bush er farinn og Obama er kominn. Samgledjumst Bandarikjunum !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vaka hafði betur gegn Röskvu
- Farið eftir hefðbundnu verklagi
- Sendu kvörtun til ráðuneytisins
- Varað við hvössum vindstrengjum
- Dregur úr skjálftavirkni í kvikuganginum
- „Þetta kemur ekki á óvart“
- Andlát: Guðmundur Einarsson
- Andlát: Njáll Torfason
- Tollarnir skárri en reiknað var með
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
Erlent
- Forsetinn leystur úr embætti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
Viðskipti
- Byggja Moxy-hótel í Borgartúni
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.