BANDARIKIN - STORA FRETTIN I DAG

Eftir um thad bil 5 tima tekur Barack Obama vid sem forseti Bandarikjanna. Eg verd ad vidurkenna ad eg studdi hann ekki, en eg oska honum hins vegar gods gengis i Hvita Husinu.

Thau vandraedi sem bida hans eru all svakaleg, og thar ber ad nefna fjarmalavandraedin i Bandarikjunum, Iraksstridid og stridid i Afghanistan.

Hann hefur nu thegar stadfest studning vid aukningu hermanna Bandarikjanna i Afghanistan og eg tel ad thetta verdi hans banabiti i utanrikismalunum. Ad vinna strid i Afghanistan hefur engum tekist hingad til og thad er ekki von um ad takist nuna frekar en fyrr.

Svo er thad hitt, ad thegar Demokratar eru vid vold i Bandarikjunum tha er yfirleitt efnahagur almennings frekar lakari en thegar Republikanar eru vid vold.

En Bush er farinn og Obama er kominn. Samgledjumst Bandarikjunum !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband