AÐ AXLA ÁBYRGÐ, OG AXLA EKKI ÁBYRGÐ

Frétt dagsins er afsögn Björgvins G. Sigurðssonar frá embætti Viðskiptaráðherra.

En, það er galli á gjöf Njarðar ! Blessaður maðurinn er því miður enn í afneitun, því hann gengur ekki skrefið til fulls.

Hvernig dettur honum í hug að halda þingmennsku sinni óbreyttri ? Hvers vegna tekur hann ekki þá augljósu ákvörðun að hreinlega yfirgefa stjórnmálin ? Hann hefur jú með afsögninni viðurkennt glapræði í störfum og því þá ekki að ganga hreinskilningslega til verka og losa okkur kjósendur við þá meinsemd sem hann hefur skapað í starfi.

Þetta er týpiskt dæmi um þann einstaklega hroka sem þessir menn hafa sýnt þjóðinni.

´´Good riddance ''

BB

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 200

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband