25.1.2009 | 14:40
AÐ AXLA ÁBYRGÐ, OG AXLA EKKI ÁBYRGÐ
Frétt dagsins er afsögn Björgvins G. Sigurðssonar frá embætti Viðskiptaráðherra.
En, það er galli á gjöf Njarðar ! Blessaður maðurinn er því miður enn í afneitun, því hann gengur ekki skrefið til fulls.
Hvernig dettur honum í hug að halda þingmennsku sinni óbreyttri ? Hvers vegna tekur hann ekki þá augljósu ákvörðun að hreinlega yfirgefa stjórnmálin ? Hann hefur jú með afsögninni viðurkennt glapræði í störfum og því þá ekki að ganga hreinskilningslega til verka og losa okkur kjósendur við þá meinsemd sem hann hefur skapað í starfi.
Þetta er týpiskt dæmi um þann einstaklega hroka sem þessir menn hafa sýnt þjóðinni.
´´Good riddance ''
BB
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:56 | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 200
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.