21.2.2009 | 16:58
HVALVEIÐAR ! ÞJÓÐIN ER BLEKKT !
Hvernig stendur á því að unnt er að blekkja heila þjóð í umræðunni um hvalveiðar ?
Erum við virkilega að fórna ferðaþjónustuafkomu okkar fyrir einhverja fáeina Japani, sem ekkert hafa í raun gefið okkur nema bifreiðar ! Ég segi nú eins og unga fólkið ! '' Komm on ''
Hvalir eru undraverð spendýr, arfleifð gamla tímans, sem ber að varðveita, en ekki drepa. Þetta vita allir, sem hafa einhverja vitglóru.
Það skynsamlegasta sem við getum gert er að stofna ´´ Stóra Hvalveiðasafnið ´´ og leggja skipunum þar þannig að erlendir ferðamenn sem koma í hvalaskoðanir gætu notið.
Fiskiveiðar okkar þjóðar byggjast ekki á misnotkun sjávarlífsins, heldur byggjast þær á virðingu okkar fyrir sjávarlífinu í heild sinni.
HÆTTUM ÞESSARI FÁSINNU !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.