21.2.2009 | 18:18
E PLURIBUS UNUM ! EITTHVAÐ FYRIR ÍSLAND !
Hugmyndir birtast ekki af sjálfu sér ! Þær eru skapaðar af mönnum með hugsjón.
Það er eitthvað sem vantar í íslenska hugsun en ekki skortir okkur hugvitið !
Hvers vegna tökum við ekki af skarið og byggjum okkur framtíðarland sem einskorðast af sjálfstæði, raunveruleika og trúverðuleika !
Tökum allt sem vestrænar þjóðir hafa getið gott af sér og innleiðum það í okkar stjórnskipun og afneitum því sem ofsatrúarmenningar hafa upp á að bjóða !
Eflum það framtak sem okkar forfeður tóku að sér, þegar þeir yfirgáfu Noreg, sitt heimaland, og numu Ísland . Þeir voru með rétta hugsun. Forðuðust ofurvaldið !
Gerum það sama !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.