25.2.2009 | 10:22
STEVE COSSER ! THE MAN WHO WOULD BE KING !
Fjárfestirinn Steve Cosser var yfirlýsingaglaður í gær. Hann ætlar hreinlega að bjarga Íslandi !
Minnir dálítið á Jörund Hundadagakonung ! Cosser er einnig í leit að íslenskum samsærismanni sem á að vera upphafsmaður rógburðar um að hann sé LEPPUR ! Við íslendingar látum ekki blekkjast mjög auðveldlega og það er nokkuð skýrt að herra Cosser er hér á landi á vegum einhvers fyrrverandi útrásarvíkings ! Ekki veit ég hver sá víkingur er, en Cosser má vita að einhver mun uppljóstra hver þessi víkingur er á næstu dögum.
Vonandi fer ekki Árvakur, eða nokkuð annað íslenskt fyrirtæki, í eigu Cossers. Við íslendingar viljum að sjálfsögðu erlent fjármagn inn til landsins, en ekki dulbúna fjárfesta. Það er engum til góðs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Stærðarinnar borgarísjaki sjáanlegur frá Ströndum
- Skipulag Hagatorgs er tímamótaverk
- Stemning er í réttum og fylling í vöðvunum
- Lýðræðisákvæði hættuleg afvegaleiðing
- Persónuvernd vísar frá máli á hendur Pírötum
- Gagna beðið í kannabismálinu
- Hélt einhvern veginn að ég væri búinn
- Stefnuræða forsætisráðherra í kvöld
Erlent
- Aðeins tvisvar áður verið gert í Evrópu
- Harris harðorð í nýrri bók
- Stunguárás í frönskum menntaskóla
- Þær létust í brunanum í Noregi
- Segir Pútín reyna að prófa Vesturlönd
- Fullyrða að þetta hafi alls ekki verið ætlunin
- Pistorius: Greinilega skipulögð aðgerð hjá Rússum
- Umdeild hjálparsamtök á Gasa með tengsl við gengi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.