SÖKUDÓLGAR BANKAHRUNSINS ! ROUND UP THE USUAL SUSPECTS !

Á næstu misserum verða sennilega miklar umræður á meðal landsmanna hérlendis um sökudólga bankahrunsins. Sérstakur saksóknari okkar mun eflaust vinna af heilindum að finna einhverja sökudólga, sem hafa stungið undan sköttum og gerst sekir um fjármálaundanskot. Allar þessar aðgerðir af okkar hálfu er gersamlega ónauðsynlegar á þessu stigi.

Það sem best er að gera fyrir okkur íslendinga er að bíða eftir rannsókn bandarískra yfirvalda og svo bandarísku pressunni, sem ugglaust eiga eftir að finna hinn virkilega sökudólg !

Hann er nefnilega að finna í Bandaríkjunum og allt annað áfall í hruni alþjóðlega efnahagshrunsins er afleiðing af því. Það væri þess vegna skynsamlegt að bíða eftir niðurstöðu bandaríkjamanna og haga okkar rannsóknum eftir því.

Round up the usual suspects er ekki góð stefna !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband