3.3.2009 | 17:06
AÐ AXLA ÁBYRGÐ DUGIR EKKI EITT OG SÉR !
Stjórnmálamenn okkar flykkjast nú að og viðurkenna mistök sín í ábyrgðastöðum, sem við kjósendur afhentum þeim í síðustu kosningum. Þetta dugir alls ekki og eiga þessir stjórnmálamenn að hafa sóma í því að yfirgefa stjórnmálin og segja af sér þingmennsku og bjóða sig ekki fram í næstu kosningum. það er nóg af góðu fólki sem getur tekið við og við íslendingar eigum ekki að kjósa þessa '' gömlu '' aftur á þing eða í ábyrgðastöður.
Burt með það gamla og inn með það nýja !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.