MOGGINN ENN '' Í FORNÖLDINNI '' !

Óskandi væri að besta blað okkar lands breytti gömlum og úrletum siðum. Hér á ég við þann gamla sið að birta ekki nöfn einstaklinga sem eru í fréttum dagsins. Þið þekkið þetta !

Þess utan væri ákjósanlegt að hætta hvimleiðum sið að skrifa heilar greinagerðir undir dulnefni. Þetta eru auðvitað '' Staksteinar '', '' Velvakandi '', '' Víkverji '' og svo hið vinsæla '' Reykjavíkurbréf '' .

Vonandi geta nýjir eigendur haft einhver áhrif á ritstjóra og hætt þessum leiðinlega sið sem ekki á heima í alþjóðablaðamennsku.

Betri Mogga !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband