5.3.2009 | 17:49
MOGGINN ENN '' Í FORNÖLDINNI '' !
Óskandi væri að besta blað okkar lands breytti gömlum og úrletum siðum. Hér á ég við þann gamla sið að birta ekki nöfn einstaklinga sem eru í fréttum dagsins. Þið þekkið þetta !
Þess utan væri ákjósanlegt að hætta hvimleiðum sið að skrifa heilar greinagerðir undir dulnefni. Þetta eru auðvitað '' Staksteinar '', '' Velvakandi '', '' Víkverji '' og svo hið vinsæla '' Reykjavíkurbréf '' .
Vonandi geta nýjir eigendur haft einhver áhrif á ritstjóra og hætt þessum leiðinlega sið sem ekki á heima í alþjóðablaðamennsku.
Betri Mogga !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.