9.3.2009 | 16:47
EVA JOLY OG SÖKUDÓLGARNIR !
Mikið er rætt um Evu Joly eftir að hún kom fram í Silfri Egils síðastliðinn Sunnudag. Eflaust er hún snjöll í rannsóknum á sakamálum í alþjóðlegri glæpastarfsemi en hvort hún getur orðið okkur að liði í okkar uppgjöri er alls ekki svo augljóst. Ef aðferðum hennar væri beitt, þ.e.a.s. húsleitum, handtökum og gæsluvarðhaldi þá minnir það óneitanlega á Hafskipsmálið og menn muna að sú aðferð gekk ekki upp, að neinu leiti. Við íslendingar erum ekki með engilsaxnesk lög og þessar aðferðir Evu Joly mundu eflaust kalla á langvarandi málaferli í íslenskum réttarsölum og það er ekki það sem við þurfum á að halda núna.
Látum hinn sérstaka saksóknara vinna sína vinnu, án utanaðkomandi áhrifa og bíðum eftir hans aðgerðum. En, saksóknarinn verður að hafa hraðann á áður en sporin hverfa !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.