SEINAGANGUR Í RANNSÓKN SAKSÓKNARA ER ÓÁSÆTTANLEG !

Nú hefur heyrst að rannsókn á meintum fjárdrætti í íslenskri bankastarfsemi muni taka nokkur ár ! Þetta gengur náttúrulega ekki. Eva Joly hefur réttilega bent á að það þurfi fleiri starfsmenn í þessa rannsókn. Þar sem grunaðir aðilar eru sennilega ekki nema 20 talsins þá er það nokkuð augljóst að það þarf um 4. rannsóknara per haus, eða um 80 manns. Þjóðin á það skilið að þessi mál klárist innan eins árs og svo verður að bera virðingu fyrir þeim sem grunaðir eru að þeirra mál verði leyst innan sama árs. Áskorun til dómsmálaráðherra er sú að bæta við mannaflið strax !

Allt annað eru brot á réttarfarinu !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband