13.3.2009 | 17:30
ÚTRÁSARVÍKINGARNIR OG SVIÐIN JÖRÐ ! EKKI ALVEG !
Oft er rætt um að það eina sem útrásarvíkingarnir hafi skilið eftir væri sviðin jörð. Ég rakst á skattakóngalistann frá 2007 og sá þar nokkra víkinga og skatta þeirra fyrir það ár.
Hreiðar Már Sigurðsson 400 milljónir, Hannes Þ. Smárason 377 milljónir, Ingunn G. Wernersdóttir 287 milljónir !
Það eru fleiri víkingar á þessum listum fyrir öll '' útrásarárin '' og þá sést að við landsmenn fengum þó eitthvað til baka !
En hversu mikið er ótalið er allt önnur spurning !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.