18.3.2009 | 17:30
JOSEF FRITZL Á SKILIÐ DAUÐADÓM, EN HVAR VAR MÓÐIRIN ?
Því miður er ekki dauðadómur í Austurríki og þar af leiðandi verður skrímslið fangelsað ævilangt. Ein er sú spurning sem að sjálfsögðu vaknar fyrir okkur sem fylgjumst með þessu hroðalega máli. Hvar var móðirin meðan á öllu þessu stóð ? Hvers vegna hafði hún ekki samband við yfirvöldin strax og þessi glæpur hófst ? Þetta vekur umhugsun og er í reynd óskiljanlegt.
Fritzl fer í sögubækurnar sem annar Austurríkismaðurinn sem framdi hroðalega glæpi gegn lífsförunautum sínum. Hinn er Adolf Hitler.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Grípa þarf til aðgerða til að sporna gegn hruni
- Myndir: Líf og fjör í Túninu heima
- Hitinn gæti náð 20 stigum sunnan heiða í sólinni
- Jarðskjálfti að stærðinni 3,2
- Grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og vörslu fíkniefna
- Í tveimur útköllum innan sólarhrings
- Sett verði upp umferðarljós við vettvang banaslyss
- Ráðuneyti á ný í Sjávarútvegshúsið
Erlent
- Úkraína fái að framleiða vopn í Danmörku
- Eiginkona grunaðs morðingja hvetur hann til að gefast upp
- Maðurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráðherrann gripinn í hraðakstri
- Eldfim mótmæli í Indónesíu urðu þremur að bana
- Hútar játa fall forsætisráðherra síns
- Maðurinn í Levanger enn ófundinn
- Nýnasisti í kvennafangelsi eftir breytta kynskráningu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.