18.3.2009 | 17:50
NEKTARDANSBANN OG VÆNDISBANN GERIR EKKERT !
Núverandi stjórnvöld virðast ekki skilja að öll bönn við vændi og nektardansi eru algerlega gagnslaus því þetta færist bara '' underground '' og enn erfiðara verður fyrir lögreglu og saksóknara að höfða mál í þessum málaflokki. Þetta vita allir og hefur sannast í nágrannalöndum okkar. Halda stjórnvöld virkilega að menn kaupi sér ekki vændi í Svíþjóð þrátt fyrir sektir við slíkum viðskiptum. Jú það er alveg klárt að enn eru þessi viðskipti stunduð í Svíþjóð.
Það er miklu skynsamlegra, ef menn vilja banna þetta, að leyfisskylda þennan iðnað og þar með geta yfirvöld fylgst með þessum viðskiptum á opinn hátt. Þessu má heldur ekki rugla saman við mansal, sem er allt annar iðnaður, þó að stundum fari þetta að einhverjum tilfellum saman.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú getum við stolt talið okkur með audi Aröbum, Írönum og Afgönum. Næst er að setja þær í búrkur svo okkur verði ekki freistað frekar.
Þetta er það sem þeim finnst eðliegt að vasast í á meðan allt er að fara fjandans til. Persónuleg gremja einhverra skeggjaðra kerlinga er farin að hafa forgang. Maður verður kjaftstopp.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2009 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.