20.3.2009 | 16:07
ÍSLENSKT FITUSOG Í BOÐI MAYO, WESSMANN !
Þessi hugmynd herra Wessmann að flytja sjúklinga til Íslands í skurðaðgerðir er mjög undarleg í ljósi þess að skurðaðgerðir, sem þessar eru ekki greiddar af bandarískum tryggingarfélögum nema að aðgerðin fari fram í Bandaríkjunum og af skurðstofum sem eru í samvinnu við tryggingarfélögin. Þar að auki legst allur flutningskostnaður og dvöl sjúklinga á Íslandi ofan á aðgerðina sjálfa svo þetta er fremur vonlaus samkeppnisgrundvöllur. En samt sem áður óska ég herra Wessmann góðs gengis í þessu brölti sínu, en ég mæli frekar með því að hann snúi sér aftur að lyfjaframleiðslu, sem hann gerði af stakri snilld á liðnum árum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef mörin gefur meira í aðra hönd snýr dr. Wessmann sér að því. Þetta er spurning um peninga ekki fólk, eða hvað?
Finnur Bárðarson, 20.3.2009 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.