20.3.2009 | 16:57
JÓN BALDVIN TAPAR SÉR Í '' LOOSER '' !
Þessi hámenntaði maður, sem reyndar var sendiherra okkar í Bandaríkjunum, er ekki sérlega góður í engilsaxneskri stafsetningu. það sem Jón vildi segja er Loser Wins ! Orðið looser merkir lauslegar og á ekkert skylt með málshættinum ! Vonandi hefur Jón ekki skrifað mörg bréf fyrir okkar hönd þegar hann var við störf í sendiráðum ef þetta er kunnáttan !
Varð að koma þessu á framfæri.........góða helgi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Baldvin! Stafsetningarleiðbeiningar eru betri rétt stafsettar, líka á íslensku ;)
Kveðja!
Hlédís, 20.3.2009 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.