23.3.2009 | 17:45
VONBRIGÐI MEÐ BJARNA BENEDIKTSSON !
Það var dapurt að frétta af afstöðu Bjarna Benediktssonar til aðildar að Evrópusambandinu og upptöku evru. Það verður erfitt að styðja flokk sem aðhyllist Evrópusambandið, leyfir hvalveiðar, heldur áfram að innheimta afnotagjöld af RUV og leggst á móti stjórnlagaþingi. Ég held að Sjálfstæðisflokkurinn sé í raun miðjuflokkur en ekki hægri flokkur, sem hann var i den tid. Atkvæðið frá mér er að hverfa frá þessum flokki ef ekki verða stefnubreytingar á næstunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.