29.3.2009 | 15:26
FLOKKURINN SKIPTIR UM SKOÐUN ? EÐA HVAÐ ?
Enn virðist ekki alveg skýrt hvort Sjálfstæðisflokkurinn er með eða á móti Evrópusambandsaðild. Reyndar breytti Bjarni Benediktsson afstöðunni í ræðu sinni á flokksþinginu, en þetta virðist enn vera óljóst. Sennilega er flokkurinn klofinn í þessari afstöðu. Það má þó segja að sennilega fær flokkurinn atkvæðið frá mér ef ekki koma upp einhverjar stefnubreytingar svona korter fyrir kosningar. Þetta verður þó mikil barátta ef flokkurinn vill komast til valda eftir kosningarnar því það er augljóst núna að Jóhanna og Co. hafa ekki neina burði til að bjarga einu eða neinu í þessari kreppu . Ekkert er að gerast !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.