29.3.2009 | 15:54
EFASEMDIR UM EVU JOLY ! RANNSÓKNIN TEKUR 2 TIL 3 ÁR !
Það tekur ekki nema 5 mínútur, í mesta lagi, að millifæra peninga frá Íslandi til Luxemborgar og áfram til Tortola ! Það getur ekki tekið mörg ár að rannsaka þessi ferli. Spurningin sem vaknar ósjálfrátt er hvort Madame Joly sé að mjólka ríkið, eins og hún mögulega getur, þannig að ferlið dragist á langinn. Ég bara spyr ! Ég vil benda á að það eru stofnanir bæði í bandaríkjunum og bretlandi sem hafa afrit af öllum þessum færslum og þar að auki hljóðritanir af öllum símtölum til og frá bankastofnunum um alla Evrópu. Þetta á alls ekki að taka svona langan tíma enda verður þetta ekki að neinu alvarlegu uppgjöri ef niðurstaðan fæst ekki fyrr.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki svo skrítið við höfum enga reynslu af svona málum. Héldum bara að svona glæpir væru ekki til hér á landi. Svo mér finnst 2-3 ár ekki óeðlilegt. Svo má ekki gleyma herdeildum af lögfræðingum sem eru á bak við bófana og þeir kunna listina að tefja.
Finnur Bárðarson, 29.3.2009 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.