HVAR ER HÆGRI FLOKKUR ÍSLENDINGA ?

Þegar landsfundum '' stóru flokkanna '' er lokið þá er augljóst að það vantar sárlega hægri sinnaðan flokk í stjórnmálin á Íslandi. Það sem ég tala um er raunverulegur hægri flokkur, sem ekki er feiminn við að tala um frjálshyggju og einkaframtak. Þessi hugtök eru enn góð og gild því það voru ekki þessar stefnur sem ollu bankahruninu. Það var eftirlitið sem brást ! Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirgefið stefnuna sem Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson fylgdu og er orðinn miðjuflokkur.

Hér á landi vantar hægri flokk sem getur tekið eftirfarandi ákvarðanir:

1. Aðskilnað ríkis og kirkju

2. Aðild að Nafta og upptöku $ dollars

3. Stjórnlagaþing

4. Forsetaembættið lagt niður

5. Samkeppniseftirlit, sem virkar

6. Breytingar á skattalögum og lækkun virðisaukaskatts

7. Sala á öllum bönkum og fyrirtækjum í eigu ríkisins

Listinn er lengri en þetta er aðeins það helsta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband