30.3.2009 | 18:31
HVAR ER HÆGRI FLOKKUR ÍSLENDINGA ?
Þegar landsfundum '' stóru flokkanna '' er lokið þá er augljóst að það vantar sárlega hægri sinnaðan flokk í stjórnmálin á Íslandi. Það sem ég tala um er raunverulegur hægri flokkur, sem ekki er feiminn við að tala um frjálshyggju og einkaframtak. Þessi hugtök eru enn góð og gild því það voru ekki þessar stefnur sem ollu bankahruninu. Það var eftirlitið sem brást ! Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirgefið stefnuna sem Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson fylgdu og er orðinn miðjuflokkur.
Hér á landi vantar hægri flokk sem getur tekið eftirfarandi ákvarðanir:
1. Aðskilnað ríkis og kirkju
2. Aðild að Nafta og upptöku $ dollars
3. Stjórnlagaþing
4. Forsetaembættið lagt niður
5. Samkeppniseftirlit, sem virkar
6. Breytingar á skattalögum og lækkun virðisaukaskatts
7. Sala á öllum bönkum og fyrirtækjum í eigu ríkisins
Listinn er lengri en þetta er aðeins það helsta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Yfir 250 leituðu drengsins í nótt
- Þessu gegndarlausa ofbeldi Rússa verður að linna
- 700 þúsund krónur fóru á hvorn stað
- Bálstofan starfi á nóttunni
- Segir skipun samgönguráðs lykta af kjördæmapoti
- Ekkert spurst til Jens Garðars í allt sumar
- Fullur þrýstingur kominn á heita vatnið í Grafarvogi
- Skoða endurgreiðslu virðisaukaskatts
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.