24.4.2009 | 10:48
KJÓSENDUR ERU EKKI HEIMSKIR !
Á morgun verður gengið í kjörklefann og kjósendur ákveða hverjir munu stjórna landinu næstu árin. Það er alveg öruggt að kjósendur hljóta að vita hverjum þeir treysta til að bjarga okkur út úr þessari kreppu án þess að saklausir landsmenn þurfi að borga hrunið með hærri sköttum og niðurskurðarstefnu. Seinagangur núverandi stjórnar Jóhönnu segir sína sögu. Afturhaldsstefna Kolbrúnar Halldórsdóttur er skýr. Yfirtökuskilaboð Steingríms á Flugleiðum eru óskyljanleg afglöp og segir mikið um hugarfar vinstri grænna gagnvart atvinnulífinu. Framsóknarflokkurinn býður upp á 20 % niðurfellingu skulda og heldur því fram að peninga þurfi ekki til ! Hvað er nú það ?
Eftir standa Borgarahreyfingin og Sjálfstæðisflokkurinn. Þessir flokkar eru góður valkostur.
Ekki láta blekkjast af einhverjum fréttum af peningastyrkjum til flokka árið 2006 ! hvaða máli skiptir það....engu !
Kjósum skynsemi en ekki afturhald ! Góða Helgi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Guðmundur náði stórum áfanga
- Stórleikur dugði ekki gegn meisturunum
- Var verið að senda stuðningsmönnum Liverpool skilaboð?
- Vendingar í ítölsku toppbaráttunni
- Svakalegt sigurmark hélt Real Madrid í toppbaráttunni
- Fékk beint rautt fyrir ljóta tæklingu (myndskeið)
- Glæsilegur útisigur Guðmundar
- Niðurlægðu mótherja sína í fyrsta leik
- Þrumufleygur tryggði sigurinn mikilvæga (myndskeið)
- Glæsilegt sigurmark gegn United (myndskeið)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.