24.4.2009 | 15:47
KOSNINGARUGLIÐ UM NÝJAN GJALDMIÐIL !
Hrópin í kosningabaráttunni undanfarið eru hávær og kallað er eftir nýjum gjaldmiðli. Þetta er alls ekki skynsamlegt í stöðunni á Íslandi. Okkur mun farnast best að nota krónuna meðan við erum að vinna í því að koma okkur út úr kreppunni. þannig getum við sjálf stýrt uppbyggingu efnahagslífsins og endurreisn heimilanna. Það besta er að halda krónunni, afnema verðtrygginguna, lækka skatta og vexti ásamt því að afnema gjaldeyrishöftin strax.
Að 3 til 4 árum liðnum getum við svo tekið ákvörðun um hvort skipta eigi um gjaldmiðil.
Og að lokum að kjósa rétt á morgun til að breyta núverandi ástandi sem fyrst !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.