KOSNINGARUGLIÐ UM NÝJAN GJALDMIÐIL !

Hrópin í kosningabaráttunni undanfarið eru hávær og kallað er eftir nýjum gjaldmiðli. Þetta er alls ekki skynsamlegt í stöðunni á Íslandi. Okkur mun farnast best að nota krónuna meðan við erum að vinna í því að koma okkur út úr kreppunni. þannig getum við sjálf stýrt uppbyggingu efnahagslífsins og endurreisn heimilanna. Það besta er að halda krónunni, afnema verðtrygginguna, lækka skatta og vexti ásamt því að afnema gjaldeyrishöftin strax.

Að 3 til 4 árum liðnum getum við svo tekið ákvörðun um hvort skipta eigi um gjaldmiðil.

Og að lokum að kjósa rétt á morgun til að breyta núverandi ástandi sem fyrst !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband