9.5.2009 | 17:37
ESB AÐILDARUMSÓKN ? SKILABOÐIN FRÁ GORDON BROWN ERU SKÝR !
Það ætti að vera augljóst að afstaða Breta til okkar íslendinga er mjög góð vísbending að við höfum engan hag í því að gerast aðili að sambandi, sem bersýnilega er handstýrt af bretum. Gordon Brown hefur sýnt okkur í orðum og gerðum að við íslendingar verðum alltaf smápeð í þessu sambandi og við eigum hreinlega að halda okkur frá þessari fásinnu, sem er aðildarumsókn. Á meðan Evrópa er að bjagast við aðgerðir til að bjarga kreppunni, þá eru Bandaríkjamenn að taka á vandamálunum með festu og það bendir til að við, íslendingar, eigum að skoða alvarlega aðild að NAFTA og gerast aðilar í bjartsýnu sambandi, sem gæti gefið okkur farsæld í framtíðinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.