MEÐAN RÓM BRENNUR !

það er óskyljanlegt að núverandi stjórn situr aðgerðarlaus og aðhefst ekkert í brýnustu vandamálum þjóðarinnar, sem er atvinnuleysið og staða fyrirtækja í landinu. Í stað þess er verið að vinna í banni á nektardansi, hryðjuverkaaðför að Gunnari Birgissyni, þeim ágæta manni og skattahækkanir ofan á skattahækkanir. Þetta gengur ekki lengi og þessi stjórn verður að viðurkenna vanmátt sinn og segja af sér sem fyrst ! Nú gilda ekki gamlar aðferðir lengur ! Þetta fólk er að gera landið að ríkisfyrirtæki, sem tekur áraraðir að leiðrétta seinna meir og þessar aðferðir voru ekki það sem um var kosið í síðustu kosningum. Það var kosið um breytingar og leiðréttingar á stöðu almennings og fyrirtækja en nú sést að þetta mistókst algerlega.

Svo ekki sé talað um ESB ruglið sem er ekkert annað en pólitískt tæki til að dreifa athygli alemnnings frá kjarnanum. Nei, nú verður að breyta strax ef ekki á illa að fara.

Vinstri stjórnin verður að víkja !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 264

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband