25.5.2009 | 17:38
SJÁLFSTÆTT FÓLK OG LÁTIÐ FÓLK !
Einhver ósmekklegasti þáttur Jóns Ársæls Þórðarsonar leit dagsins ljós í gærkvöldi á stöð 2. Þar var viðtal við konu, sem ásakar látinn mann um nauðgunartilraun. Þetta er eitthvað það siðlausasta sem sést hefur í sjónvarpi hér á landi. það er grundvallarregla siðmenntaðra manna að ráðast ekki á látnar persónur. Þetta vita allir, nema kannski Jón Ársæll. Það er ekki nokkur möguleiki fyrir kirkjuna að aðhafast nokkuð í þessum ásökunum konunnar og því endar þessi þáttur í því að gera ekkert nema að valda fjölskyldu látins manns hugarangri og andlegum sársauka. Skammarlegt !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 264
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.