AF INGUM, ÖRUM, MÖNNUM OG ´´ UTANGARÐSLIÐUM ´´ !

Íslenska tungan getur oft verið einkennileg og stundum óþjál, sem kemur vel fram í lýsingum á íþróttafélögum og hvernig þau eru flokkuð. Fyrst ber að nefna INGANA: Í þessum flokki eru KRingar, FHingar, ÍRingar, Víkingar ( eða á að kalla þá Víkingainga !! ), Keflvíkingar og Grindvíkingar.

Næstir eru ARARNIR: Í þessum flokki eru Valsarar, Framarar og Þróttarar. Svo eru það MENNIRNIR: Hér flokkast HK, Fylkir, Fjölnir og KA. Síðast, en ekki síst, þá eru það UTANGARÐSLIÐ, það er að segja, þau komast ekki í hina flokkana. Breiðablik, Stjarnan og IBV.

Íslenskan er skemmtileg !

Þess má svo geta að Bandaríkjamenn og Bretar, sem tala sama tungumál, hafa sinn siðinn hvor, þegar kemur að því að nefna íþróttalið. Bandaríkjamenn bæta við greininum THE á undan sínum liðum, The Boston Celtics, The New York Yankees o.s.frv. Bretar hins vegar nota ekkert ! Liverpool er einfaldlega Liverpool og Chelsea er einfaldlega Chelsea. !

Sic Transit Gloria Linguae !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband