19.10.2009 | 13:12
ÁBENDING TIL RUV !
Sigurður '' stormur '' hefur verið rekinn frá stöð 2 ! Hvernig væri að ráða hann með snatri. Veðurfréttamenn ykkar, í dag, eru vægast sagt frámunalega lélegir og koma veðurfréttunum ekki frá sér á mannamáli. ( á mínu heimili eru veðurfréttirnar ykkar kallaðar '' spaugstofan '' !). Þetta er tækifæri sem RUV ætti að notfæra sér strax !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var Siggi stormur rekinn? Ekki vissi ég það. Hann er góður veðurfréttamaður og myndi sóma sér vel í Ríkissjónvarpinu. Hins vegar finnst mér sem veðuráhugamanni allt í lagi með veðurfréttamenn RUV.
Sigurður Þór Guðjónsson, 19.10.2009 kl. 13:53
Íhakdið herðir allstaðar að, þar sem það kemur því við. Það er enn tölverður blámi yfir RÚV þó þeir eigi að vera hlutlausir, og ekki battnat það þegar Helgi Seljan er horfinn á braut sá sóma drengur
Guðmundur (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.