FJÓRÐA VALDIÐ ER AÐ KLIKKA ! HVAR ER RANNSÓNARBLAÐAMENNSKAN ?

Það er augljóst að fjórða valdið í landinu er ekki að vinna vinnuna sína. Endalausar fréttir af kaupsýslumönnum sem hafa keypt hluti, án veða, er alls engin frétt heldur er það löglegur viðskiptaháttur sem engum kemur við ! Kannski siðlaus, en enn og aftur löglegur. Sama er að segja um þá  kaupsýslumenn og hluthafa, sem seldu bréf sín skömmu fyrir hrun. þetta er allt saman löglegt ! Rannsóknarblaðamenn verða að fara að snúa sér að því sem skiptir máli ! Hvar eru peningarnir ? '' Follow the money ''.  Eru einhverjir fjármunir faldir erlendis, sem máli skipta og hver á þessa fjármuni ?  Getur það verið að ástandið hér í landi sé þannig að eigendur fjölmiðla, sem margir hverjir eru einnig grunsamlegir í aðkomunni á hruninu stjórni nú atburðarásinni ? Við skulum vona að svo sé ekki og að einhver bretti upp ermina og vinni sína vinnu sómasamlega. Þetta er bráðnauðsynlegt núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband