27.10.2009 | 14:03
EF ÞAÐ SNJÓAR, ÞÁ ER ÞAÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM AÐ KENNA !
Ef lesið er erindi Jóns Trausta Reynissonar og kenningar Njarðar P. Njarðvík um ástandið á Íslandi þá er engu líkara að ALLT sem ver hefur farið sé Sjálfsæðisflokknum um að kenna. Þetta eru frekar barnalegar kenningar og menn ættu að hugsa þessi vandamál okkar betur og gera sér grein fyrir því að alþjóðlegar hremmingar eru engu einu um að kenna, heldur er þetta fyrst og fremst eftirlitslausu efnhahagskerfi um að kenna og flest vestræn lönd, nema Ísland, hafa tekist á við þessi vandamál og eru komin vel á leið með breytingar á sínum kerfum. Vonandi komast til valda hér á Íslandi stjórnmálamenn sem geta tekist á við þetta verkefni sem fyrst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alþjóðlegar hremmingar eru ekki sama og heimatilbúna íslenska hrunið. Það voru engir vondir útlendingar sem aðstoðuðu okkur að koma þessu í verk. Við gerðum þetta hjálparlaust.
Finnur Bárðarson, 27.10.2009 kl. 14:21
Ég hélt að það væri Framsókn sem stjórnaði veðurfarinu. Allavega fór að kólna hér eftir að Framsókn fór úr stjórn.
Offari, 27.10.2009 kl. 14:23
Njörður er sjálfsagt vænsti maður,en blindur sem nýfæddur kettlingur í pólitík,það kemur manni ekkert að óvart.
Ragnar Gunnlaugsson, 27.10.2009 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.