27.10.2009 | 15:16
STUTT, EN ATHYGLISVERÐ SAGA ÍSLENSKU MATVÖRUMILLJÓNERANNA !
Rétt eftir seinni heimsstyrjöldina varð til á Íslandi fyrsti auðhringurinn í matvörugeiranum. þetta voru Silli og Valdi. Verslanir Silla og Valda voru víðs vegar um bæinn og eiginlega einráðir á markaði. Þeirra veldi féll ! Þar næst kom á sjónarsviðið Pálmi og hans Hagkaup. Þetta veldi var síðar innlimað í næsta veldið, eða Bónusveldið. Nú í dag er mikill skjálfti í því veldi og aðeins tímapursmál hvort það deyr ekki innan fárra mánaða. Allar líkur eru á því. Hvað tekur við ? Það er líklegt að það skapist nýtt veldi matvörumilljónera því samkeppniseftirlitið á Íslandi er steindautt. Verður það Jón Gerald Sullenberger ? Ekki líklegt, þar sem hann er '' aðskotahlutur '' í íslensku athafnalífi. Það er mjög líklegt að það myndist '' nýr '' auðhringur um þennan markað og við íslendingar verðum enn og aftur blekkt og búum við þá matvörueinokun sem við höfum þurft að þola allt frá 1940 ! Þessu ráða stjórnmálamennirnir og þá sést vel að við stefnum í tómt tjón og hæsta matarverð í heimi, eins og vant er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætti kannski að kaupa bónus.
Offari, 27.10.2009 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.