3.11.2009 | 12:42
BARNALÁNAFORELDRANA Á AÐ KÆRA OG LÖGSÆKJA !
Það er með ólíkindum hvað þessir svokölluðu barnalánaforeldrar voru ósvífnir í gerðum sínum. Þetta kemur mjög skýrt fram í andsvari Jóns Þ. Jónssonar og sést vel hversu veruleikafirringin hefur tekið þetta fólk heljartökum. Það er óskandi að dómsmálaráðherra og saksóknari taki strax það skref að lögsækja þetta fólk ásamt bankamönnunum sem leyfðu þessa gjörninga. Ef ekki finnast lagalegar leiðir til að lögsækja þetta fólk, þá ber þinginu sú skilda að setja lög sem geta komið í veg fyrir endurtekningar á þessu siðlausa atferli. Þar að auki eiga barnaverndaryfirvöld að sýna þann manndóm í sér að kæra þetta strax. Ég er handviss um að svona gjörningar eru ekki leyfðir í einu einasta vestræna ríki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þingið hefur nú ekki sýnt sig hingaðtil geta sett lög sem halda vatni gegn sukki,og með barnalánin-þú sendir ekki reikning á séra Jón,heldur Jón.
zappa (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.