4.11.2009 | 13:59
ENN OG AFTUR KLIKKAR 4. VALDIÐ ! HVAR ER NAFNALISTINN YFIR ÞÁ SEM GERT VAR HÚSLEIT HJÁ VEGNA NOTKUNAR Á ERLENDUM KREDITKORTUM ?
Þjóðfélagið er algerlega lokað vegna lélegrar frammistöðu fjölmiðla. Hvers vegna er ekki birtur nafnalisti af þessari framkvæmd ? það skildi þó aldrei vera að einhverjir fjölmiðlaeigendur séu á þessum lista. Og ekki segja mér þá klisju að menn séu saklausir uns sekt er sönnuð ! Það hefur ekkert með upplýst þjóðfélag að gera. Það verður að birta nöfn allra þeirra sem tengjast eða eru grunaðir um misferli í þjóðfélaginu. Annað er brot á upplýsingafrelsi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.