13.11.2009 | 16:09
SKORKORT JÓHÖNNU OG STJÓRNVALDA Í VIKULOK !
Líkt og í golfi, þar sem þarf að fara yfir skorkortið að hring loknum, þá ber að skoða skorkort stjórnvalda í vikunni. Þar sést eftirfarandi: 1. Aðstoð við heimilin - O 2. Skattahækkanir í farvatninu: 10 3. Aðstoð við fyrirtækin í landinu - O 4. Samstaða í Icesave lausninni -O 5. Lækkun vaxta - O 6. Yfirtaka á Sjálfstæðismanni - 10 (Þorsteinn Pálsson ). Það voru sem sagt ekki leiknar fleiri holur, sem betur fer og stjórnin fékk ansi marga skolla á vikuhringnum. Það er krafa þjóðarinnar að Jóhanna og hennar '' foursome '' fari að spila betur strax, eða þá að segja af sér. !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.