15.11.2009 | 14:26
GUÐMUNDUR FRANKLIN Í SILFRINU OG YFIRTAKA Á HÖGUM ! EKKI VÍSBENDING Á LAUSN FYRIR NEYTENDUR !
Ef áform hóps fjárfesta ná að yfirtaka Haga með nýju fjármagni, þá breytist alls ekkert fyrir neytendur. Það verður einungis sama samsteypan með nýjum eigendum. Betra væri að yfirvöld krefðust upplausnar og skiptingar á þessu bákni til þess að efla samkeppni á markaði. Þar að auki á að krefja núverandi eigendur Haga um uppgjör á skuldum samsteypunnar strax því keppinautar samsteypunnar eru að standa skil á sínum skuldum í dag. Þar með skapast virk samkeppni neytendum til bóta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.