ALLT ÚTLIT FYRIR ÞVÍ AÐ OBAMA VERÐI EINS TÍMABILS FORSETI BANDARÍKJANNA

Stuðningur við Obama fer dvínandi í Bandaríkjunum og er helsta ástæðan sú að engin föst áform eru í stjórn hans um lausnir á stríðinu í Afghanistan. Bandaríkjamenn eru orðnir langþreyttir á stríðinu. Það helsta sem gæti komið honum í annað tímabil er framboðsáform Repúblíkanaflokksins, sem virðist hafa áform að bjóða fram Söru Palin. Obama mundi sigra þá kosningu með yfirburðum. Repúblíkanar verða að finna annan frambjóðanda en Frú Palin. Hún getur ekki verið góður valkostur.

Ef Repúblíkanar vilja konu í starfið, því þá ekki að virkja Condoleezu Rice ? Miklu betri kostur. Hún er mitt val, alla vega.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband