18.11.2009 | 14:07
FRYSTINGARAÐGERÐIR SÉRSTAKS SAKSÓKNARA GANGA EKKI NÓGU LANGT !
Frysting eigna Baldurs Guðlaugssonar eru fagnaðarefni fyrir þjóðina, en þær ganga ekki nógu langt. Það nægir ekki fyrir saksóknarann að einblína á '' leikendur í aukahlutverki '' í hruninu heldur verður að ganga að '' leikendum í aðalhlutverki '' , og af nægu er að taka. Þjóðin verður aldrei sátt við einhver vettlingatök í rannsóknunum á hruninu. það er vonandi að eitthvað gerist á næstunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Það þarf að kanna eignir fleiri manna sem komu að bankahruninu og kyrrsetja þær. Hins vegar þarf grunur að vera mjög sterkur og það er einmitt það sem tefur málið. En armur laganna reynist oft furðulangur og fyrr eða síðar verða hendur látnar standa fram úr ermum.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 18.11.2009 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.