18.11.2009 | 15:57
SKATTABREYTINGARNAR ERU AÐFÖR AÐ ÞJÓÐINNI OG ALLAR VONIR UM ERLENT FJÁRMAGN OG EFLINGU ATVINNULÍFSINS ERU BROSTNAR !
Vinstri stjórnin hefur talað ! Þjóðin á að greiða hrunið ! Því miður eru ekki lög í þessu landi sem leyfa hópmálsóknir, þvi ef svo væri þá mundi þjóðin rísa á fætur og kæra þessa stjórn fyrir landráð, því þessar skattálögur eru ekkert annað en landráð ! Við Íslendingar erum eina þjóðin í hinum vestræna heimi sem leitar til skattahækkana til að bjarga fjárhag þjóðarinnar í stað þess að leita skynsamlegra ráða, meðal annars að efla atvinnulífið og laða að erlent fjármagn. Þvílík skömm !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Nýta sér glugga til að fara fram á þyngri dóma
- Um 150 björgunarsveitarmenn koma að leitinni
- Guðrún mun kynna nýjan þingflokksformann á morgun
- Hún var manneskja með drauma, vonir og þrá
- Leita 12 ára drengs í Ölfusborgum
- Endurtekið efni með sama áframhaldi
- Hildur Sverris segir af sér
- Íslenskar ljósmæður hafa áhyggjur af stríðsátökunum
Erlent
- Færeyskt þýfi til sölu á Facebook
- Pútín hafi leikið á Trump ef ekkert verður af fundi
- Smygluðu 91 milljón hláturgashylkja
- Trump fellir vernd Harris úr gildi
- Kína helvíti öflugt
- Fundu líkamsleifar tveggja gísla
- Rússneskur sendiherra boðaður á fund eftir árásina
- Svíar smíða fjarstýrðan eftirlitskafbát
Athugasemdir
Heill og sæll; Baldvin !
Því miður; held ég, að þú eigir kollgátuna. Nú fyrst; mun sverfa enn frekar að, með þessum nýjustu heimskupörum Jóhönnu og Steingríms.
Eins; og þú segir - aukið á vandann, engar lausnir, þó í sjónmáli eru, eins og stórauknar fiskveiðar, m. a.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 16:17
Takk fyrir þetta , Óskar !
baldvin berndsen, 18.11.2009 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.