'' MADAME LE PRESIDENT'' FER MEÐ SANNINDI ! VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR VILL NÝJA STJÓRNARSKRÁ !

Ég er hjartanlega sammála Madame Finnbogadóttur að eitt það brýnasta verkefni íslendinga er að nútímavæða stjórnarskrána okkar. Stjórnarskrá okkar í núverandi mynd er gjörsamlega vonlaust plagg og einmitt núna eftir hrunið er mikilvægt að stíga það skref að breyta henni. Ég mæli með að Madame Finnbogadóttir verði valin til að leiða þetta verkefni. Hún hefur það '' savoir faire '' til að þetta verkefni verði unnið af skynsemi og heilindum. Ég er viss um að þorri landsmanna er sammála mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband