REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR OG SAMGÖNGUMIÐSTÖÐ ! AFTUR Í UMRÆÐUNNI !

Það er ótrúlegt að enn sé verið að ræða þessi tiltölulega einföldu mál landsmanna. Í fyrsta lagi þá '' fer '' Reykjavíkurflugvöllur ekkert. Hann einfaldlega verður að vera þarna sem hann er. Þetta er varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll og er á ákjósanlegasta svæði suðurlandsins. Reykjavíkurflugvöllur hefur aldrei haft viðundandi flugstöð (Terminal). Staðsetning '' Terminal '' getur aldrei verið á svæðinu við Valsvöllinn, því það er gersamlega vonlaust að komast að þessu svæði í dag og umfangsmiklar vegaframkvæmdir verða því að fylgja byggingu Terminal þar. Besta svæðið fyrir '' Terminal og Samgöngumiðstöð '' er auðvitað þar sem sá gamli Flugfélagskofi er staðsettur. Aðgengi er mjög gott, eftir breytingu á Hringbrautinni, og þegar nýr Landsspítali rís við Hringbrautina þá er stutt fyrir sjúkraflugið. Það er vonandi að þessum málum verði ekki klúðrað af einhverjum hagsmunapólitíkusum !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband