25.11.2009 | 10:22
FRAMTÍÐ HAGA Í HÖNDUM GUÐMUNDAR FRANKLÍN OG BÓNUSFEÐGA ERU MISTÖK !
Það eru hvorki Bónusfeðgar né Guðmundur Franklín sem eiga að fá eitthvern aðgang að framtíðaráformum eignarhalds á Högum. Hagsmunir þjóðarinnar liggja í því að þessu fyrirtæki sé skipt upp í margar einingar, þannig að virk og veruleg samkeppni fái að sjá dagsins ljós. Guðmundur Franklín og Bónusfeðgar hafa á liðnum árum skilið eftir sig mikinn skaða í atvinnulífinu á Íslandi og það er hreinlega ógerningur að þetta fái að viðgangast. Vonandi tekst ráðamönnum að sjá í gegn um áróðurinn sem nú er í gangi í fjölmiðlum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.