HÉRAÐSDÓMUR Á VILLIGÖTUM ! ER ENGINN ÞARNA FÆR UM AÐ LESA LAGABÓKSTAFINN ?

Föstudagshugleiðingin átti ekki að verða á neikvæðu nótunum en þessi ákvörðun héraðsdóms er enn ein vísbendingin um handónýtt lagaumhverfi hér á landi. Árni Matthiessen var fullkomlega innan laga og siðferðis þegar hann réð Þorstein Davíðsson í embætti. Vonandi kemst hæstiréttur að réttri niðurstöðu og dæmir gegn héraðsdómnum, sem er skrípaleikur og pólitísk ákvörðun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ánægjulegt að vita að með því að raða sjálfstæðismönnum í allar dómarastöður Hæstaréttar var það tryggt að pólitískt hlutleysi yrði hafið yfir vafa.

Árni Gunnarsson, 23.4.2010 kl. 17:01

2 identicon

Ég held þú getir verið alveg rólegur Baldvin.

Hæstiréttur er skipaður "réttum" mönnum og mun þar af leiðandi komast að "réttri" niðurstöðu!

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

baldvin berndsen
baldvin berndsen
Höfundur starfaði yfir 30 ár í ferða og flutningabransanum og flest árin í Bandaríkjunum. Höfundur býr nú í Kópavogi, alkominn heim. Höfundur á 5 börn, tvö búsett á Íslandi og 3 í Bandaríkjunum. Helstu áhugamál höfundar eru pólitík, golf, knattspyrna og heimsmál. Höfundur er giftur Henny Hermannsdóttir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband