10.2.2010 | 10:45
SIÐFERÐISLEYSI Á ALÞINGI ! LISTINN LENGIST !
8.2.2010 | 17:13
SPILAVÍTI Á ÍSLANDI ? AUÐVITAÐ ! OG ÞÓ FYRR HEFÐI VERIÐ !
Spilavíti á Íslandi yrði góður tekjupóstur fyrir þjóð sem stendur frammi fyrir miklum útgjöldum á næstu árum vegna bankahrunsins. Það er þó ekki sama hvar og hverjir fá leyfi til slíks reksturs. Ég hef áður bloggað um þetta og hef eindregið mælt með því að fyrsta spilavítið verði opnað í Leifsstöð með það markaðstækifæri sem felst í þeim 1. milljón farþega sem fara um Leifsstöð á hverju ári. Þeir sem eru mótfallnir opnun spilavíta á Íslandi benda á spilafíkla en þau rök halda ekki þar eð þessir spilafíklar, sem nú eru með þess konar vandamál spila hvort eð er og þar á að beita sömu aðferð og við beitum gagnvart öðrum fíklum, meðfeðarúrræðum. Tekjunum af löglegum spilavítum má þannig dreifa til meðferðarstofnana að einhverju leiti og aðstoða spilafíkla í vanda. Allavega er opnun spilavíta betri tekjupóstur fyrir skattstofninn okkar en útrásarvíkingaaðferðin sem við notuðumst við á síðustu misserum !
29.1.2010 | 18:07
ÍSLAND VS. FRAKKLAND ! CÉST DOMMAGE !
Strákarnir okkar eru markahæstir í keppninni, en Frakkar hafa fengið fæst mörkin á sig. Eftir 55 ára reynslu af íþróttaáhorfi þá hef ég þá skoðun að vörnin vinni yfirleitt. Þar með verðum við íslendingar að undirbúa okkur fyrir '' smá áfall '' á morgun. En strákarnir hafa leikið frábæran leik hingað til og þurfa síður en svo að skammast sín fyrir frammistöðuna.
Ég spái 30 26 fyrir Frakkana ! Bronsið verður þá okkar verðlaun !
28.1.2010 | 13:14
ÍSLAND VS. NOREGUR Í DAG ! ENGIN SPURNING AÐ MEÐBYRINN ER OKKAR !
Gleymum því ekki að norska liðið er í sálfræðilegri klemmu ! Þeir VERÐA AÐ VINNA ! Okkar menn þurfa ekki að vinna og þar með verður léttara yfir þeim. Ef okkar glæsilegi markvörður heldur uppi sama takti og hann hefur gert í fyrri leikjum, þá verður þetta leikur einn ! Ég spái 27 25 fyrir Ísland !
27.1.2010 | 14:40
SKORTUR Á SIÐFERÐI ER ALLSRÁÐANDI Á ALÞINGI !
13.1.2010 | 17:46
SÁTTASEMJARI Í ICESAVE DEILUNNI ! EF HANS ER ÞÖRF !
13.1.2010 | 12:28
FLOTT VIÐBRÖGÐ ÍSLENDINGA VEGNA JARÐSKJÁLFTAHAMFARANNA Á HAITI !
Össur Skarphéðinsson á þakkir skilið fyrir snaggaralega ákvörðun að senda björgunarsveitina til Port Au Prince !
7.1.2010 | 17:06
ÞAÐ ER GREINILEGA AÐ MYNDAST STUÐNINGUR VIÐ ÍSLENDINGA Á ALÞJÓÐAGRUNDVELLI Í ICESAVE MÁLINU, OG ÞAÐ ER EKKI BOÐLEGT AÐ ÞJÓÐIN GREIÐI ÞESSA SKULD !
6.1.2010 | 13:22
SVANUR KRISTJÁNSSON PRÓFESSOR Á VILLIGÖTUM !
Prófessorinn efast um réttmæti ákvörðunar forsetans um að nota málsskotsréttinn í Icesave málinu. Hann talar um '' hugmynd '' og venjur en gleymir því að lög eru ekki hugmyndir og venjur, heldur bókstafir. Í lagabókstafnum er hvergi minnst á hvaða tegund mála forsetinn hefur málskotsrétt. þar af leiðandi er Ólafur Ragnar í fullum lagalegum rétti hvað þetta varðar. Einnig ber að minna prófessorinn á að þjóðaratkvæðagreiðslan mun ekki snúast um hvort eða ef við eigum að greiða Icesave skuldina, heldur HVERNIG ! Þetta er því spurning um aðferðafræði.
Grunar að prófessorinn sé hluti af '' áróðursmaskínunni '' sem komin er í gang vegna 20 febrúar !
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar